2021 LYNX BOONDOCKER

Boondocker hefur sannað sig sem einn besti fjallasleði sem smíðaður hefur verið. Fjöðrunareiginleikarnir eru langt umfram það sem nokkur annar fjallasleði býður upp á.

BOONDOCKER DS

Nýji PPS² DS+ búkkinn ásamt styttra tunneli gerir það að verkum að sleðinn er liprari og hreinsar snjó betur en nokkurn tíman áður. Þar af leiðandi helst hann léttur í dýpsta snjónum og skilar aflinu betur í beltið vegna minni mótstöðu.

LÝSING

 

  • Rotax 850 E-TEC
  • PPS² DS+ 154"-165" búkki með KYB 36 Kashima dempurum
  • LFS framfjöðrun, 36" skíðabil með KYB 36 shocks
  • PowderMax Light FlexEdge belti með 2.5" eða 3" blöðkum
  • Stytt tunnel
  • Snjósokkur á búkka
  • BoonDocker DS minna og léttara sæti
  • Blade DS+ skíði
  • 12v rafmagnstengi
  • Digital mælaborð

 

BOONDOCKER RE

RE sleðinn er fjallasleði af sverustu sort sem sækir fjöðrunareiginleika úr snow-crossinu. Þetta er sleði sem býður eiginleika í fjöðrun sem enginn annar sleði kemst nálægt því að apa eftir.

LÝSING

  • Rotax 850 E-TEC 
  • Fáanlegur með stuttu og hefðbundnu tönneli
  • PPS²- 146"-154" búkki með KYB 46 Kashima dempurum og tvíhliða fjöðrun
  • LFS framfjöðrun 36" eða 38"-40" skíðabili og KYB 36CR Kashima dempurum
  • PowderMax FlexEdge belti
  • Agresív deep-snow uppsetning
  • BoonDocker sæti
  • Blade DS+ skíði
  • 12v rafmagnstengi
  • Digital mælaborð

BOONDOCKER

LÝSING

 

  • Rotax 600R E-TEC
  • PPS² DS+-3900 búkki með HPG 36 dempurum
  • LFS framfjöðrun 36" skíðabil með HPG 36 dempurum
  • PowderMax Light FlexEdge belti
  • Stutt tönnel
  • Snjósokkur á búkka
  • BoonDocker sæti
  • Blade DS+ skíði