Með allt að 91 hestafl og orðspor fyrir áreiðanleika og endingu. Rotax vélarnar frá BRP eru þær kraftmestu, áreiðanlegustu og hagkvæmustu sem völ er á í fjór- og sexhjólum.
Leiðandi í tækni
Allt fyrir betri upplifun.
Can-Am hjólin skarta nýjustu tækni sem finnst ekki í öðrum hjólum. Fítusar svo sem stillanlegt rafmagnsstýri, ABS bremsur, stillanleg mótorbremsa, stillanleg snjallinngjöf og margt fleira, er staðalbúnaður á Can-Am fjórhjólum og sexhjólum.
Framúrskarandi akstureiginleikar
Fjöðrun sem virkar
Bæði Outlander og Renegade skarta fjöðrun sem enginn keppir við. TTA fjöðrunarhönnunin og FOX eða Can-Am dempararnir gefur þér fjöðrunareiginleika og betri akstureiginleika en finnst annarsstaðar.
Can-Am Fjórhjól & Sexhjól
Outlander G3L Fjórhjól
Nýjasta skrefið í þróun Can-Am fjórhjóla kemur í Light-línunni. Allgjörlega endurhannað frá grunni með nýjum mótorum. G3L Outlander hjólið er kraftmeira og fjölhæfara en forveri sinn, á hagstæðara verði.
Vinsælustu sexhjól íslands í dag koma nú í endurbættri útgáfu. Uppfærð fjöðrun með sverari dempurum, betri dekk, uppfærður ljósabúnaður og margt fleira.
Allt sem þú þarft til leiða hópinn. Outlander línan skarar framúr í fjöðrunareginleikum og krafti. Margra ára reynsla hefur sýnt fram á óviðjafnanlega endingu og áreiðanleika. Traustara fjórhjól finnst ekki.
Loksins fáanlegt götuskráð. Renegade slær ekkert af þegar kemur að krafti og snerpu. Flest hestöfl per kíló af öllum Can-Am hjólum. Lægri þyngdarpunktur, mikið fjöðrunarsvið og öflugir demparar. Renegade er pakki fyrir þá sem vilja fara hraðar en hinir.