Buggý og vinnubílar

Traxter

Traxter BASE HD7 T

Grjótharðir og fjölhæfir vinnubílar.

Maverick X3

Maverick X3 DS Turbo Catalyst Gray

Óumdeildur konungur buggý bílanna.

Maverick Sport

Maverick Sport DPS 1000r Oxford Blue

Léttir bílar pakkaðir af skemmtanagildi.

Maverick Trail

Maverick Trail Base 700 Catalyst Gray

Hagkvæmasti kosturinn í buggý flórunni.

Commander

Can-Am Commander XT 1000R

Bíllinn sem brúar bilið milli leiks og vinnu.

Fjór og sexhjól

OUTLANDER

Can-Am Outlander MAX Limited 1000R

Allt sem þú þarft fyrir torfærar óbyggðirnar. Outlander G2 er óumdeilanlega vandaðasta, afkastamesta og fjölhæfasta fjórhjólið á markaðnum.

OUTLANDER L 450 & 570

Can-Am Outlander XU 450

Ótrúleg þægindi og afkastageta fyrir öll verkefni. G2L hjólin eru hin fullkomna blanda, afkastamikil og vönduð hjól á hagkvæmara verði.

RENEGADE

Can-Am Renegade X XC 1000R

Sporthjólið í úrvalinu. Fyrir þá sem vilja fara hratt, bratt og krapt. Renegade pakkar miklu afli og öflugri fjöðrun í létt og lipurt fjórhjól.

Tæki fyrir öll tilefni og öll verkefni

Skoða eldri árgerðir