Can-Am liðið vinnur buggý flokkinn í Dakar Rallýinu 2020

Þriðja árið í röð vinnur Can-Am buggý flokkinn (SSV) í Dakar rallýinu - erfiðasta rallý í heimi - á CanAm Maverick X3 bílum. Auk þess náði Can-Am öllum af efstu 20 sætunum í flokknum og sýnir þannig enn og aftur hver er óumdeildur konungur buggý bílanna. 

Can-Am buggý vinnur Dakar rallýið 3ja árið í röð

Valcourt, Quebec

3ja árið í röð sigrar Can-Am liðið Dakar rallýið á Maverick X3 bíl. Can-Am sýndi allgjöra yfirburði og náði efstu 20 sætunum. 

Maverick vörulínan er hönnuð útfrá þörfum ökumannsins og sýnir enn og aftur hve vel tekist hefur til að hanna hinn fullkomna rallý-buggý bíl. 

2020 Dakar rallýið samanstóð af 12-daga, 9,000km akstri í eyðirmerkum Sádí-Arabíu. Rallýið laðar að sér bestu ökumenn heims og keppnishörðustu liðin, á allra bestu bílum sem völ er á. Maverick'inn sýndi sig og sannaði enn og aftur sem konungur buggý bílanna. 

Can-Am dóminerar buggý flokkinn:

  • Firsta sæti. Casey Currie (California, BNA) og Sean Berriman (Las Vegas, BNA) frá Monster Energy Can-Am race liðinu tóku fyrsta sætið. 
  • Yfirgnæfandi sigur. Can-Am bílar voru í  1 - 2 - 3 sæti, annað árið í röð. 
  • 20 af 20. Can-Am bílar fylltu öll 20 efstu sætin. 
  • 29 af 31. Af efstu 31 bílunum voru 29 Can-Am. 
     

"Its combination of performance, reliability and handling is exactly what it takes to compete against the best and win. Anybody who craves peak performance – both weekenders and professional racers – needs to drive a Can-Am.” - Currie. 
 

“Can-Am Off-Road vehicles continue to prove their dominance in all conditions around the world, and we’re not slowing down,” sagði Marc R. Lacroix, framkvæmdastjóri Ski-Doo, Sea-Doo og Can-Am. 

Síðan í September 2015 hefur BRP kynnt nýjungar í Can-Am buggý úrvalinu 2svar á ári. Síðan þá hefur Can-Am farið eins og stormsveipur og bylt buggý heiminum. 

Frekari upplýsingar um Can-Am buggý úrvalið er að finna hér: https://www.brp-world.com/is/is/brpurvalid/canam2021/canam2021argerd/2021maverickx3.html

 

www.brp.com

@BRPNews

Ski-Doo, Lynx, Sea-Doo, Can-Am, Rotax, Evinrude, Manitou, Alumacraft, Quintrex, Stacer, Savage and the BRP logo are trademarks of Bombardier Recreational Products Inc. or its affiliates. All other trademarks are the property of their respective owners.

For information:

 

Jerrod Kelley 

Can-Am Off-Road Media Relations

Tel: 320.760.3330 

jerrod.kelley@brp.com

 

 

Brian Manning

Lead, Global Consumer Public Relations

Tel: 913.424.9709 

brian.manning@brp.com