MAVERICK R

2024

Næsta kynslóð buggý bíla er komin. Can-Am Maverick R gerir engar málamiðlanir. Fjöðrun, afl og tækni sem á sér enga hliðstæðu. 

240 Hestöfl

Kraftmesti buggý bíll heims

Nýji 999T Rotax mótorinn er skepna sem ekki hefur sést í buggý áður. Háþróaðasti og kraftmesti mótor sem Rotax hefur nokkurn tíman hannað. 

7 gíra DTC Gírkassi

Með háu og lágu drifi

Nýji Rotax DTC gírkassinn er bylting í bransanum. 7-gíra dual clutch gírkassi með full-auto eða paddle shift manual skiptingum. Skiptir milli háa og lága drifs á ferð. 

Snjalllausnir

10.25" LCD snertiskjár með snjalltengingum

Maverick R er drekkhlaðinn nýjustu tækni. Áfram og bakkmyndavélar eru staðalbúnaður. Rafkerfið í bílnum býður upp á tengingar við aukahluti, svo sem ljósabúnað, loftdælur ofl með snjallstýringu beint úr snertiskjánum. 

Úrvalið af Maverick R á Íslandi

Maverick R X rs 999T DCT Smart-Shox

Okkar flottasta útfærsla. Taktu sportið á næsta plan í öflugasta, snarpasta og hraðskreiðasta buggý bíl allra tíma.

 
  • FOX† 3.0 Gen3 Live-Valve demparar með Smart-Shox
  • 32" dekk á 16" BeadLock ál-felgum
  • Fram og afturmyndavél
  • 10.25"  snertiskjár með BRP GO! 
  • 7.5" LCD mælaborð
  • 4ra punkta belti á rúllum
  • 6mm hlífðarpanna undir öllum bílnum
  • Plast þak og heilar hurðir

Maverick R X rs 999T DCT

Okkar flottasta útfærsla fyrir þá sem vilja fulla stjórn yfir dempurum, allur pakkinn án Smart-Shox.

  • FOX† 3.0 Gen3 Live-Valve demparar
  • 32" dekk á 16" BeadLock ál-felgum
  • Fram og afturmyndavél
  • 10.25"  snertiskjár með BRP GO! 
  • 7.5" LCD mælaborð
  • 4ra punkta belti á rúllum
  • 6mm hlífðarpanna undir öllum bílnum
  • Plast þak og heilar hurðir

Can-Am á Íslandi

BRP-Ellingsen er umboðsaðili Can-Am á Íslandi

Skoða meira frá Can-Am

Maverick X3

Maverick Sport

Maverick Trail