MAVERICK SPORT

2022

Sprækir, afkastamiklir og liprir buggý bílar fyrir öll tilefni. Maverick Sport er einn vinsælasti buggý íslands síðan hann var kynntur 2019. Hagkvæmur í rekstri, einfaldur í notkun og götuskráður gerir Maverick Sport að einum hentugasta buggý sem völ er á. 

 

3…2…1: Af stað

Snarpur

100 hestöfl, Smart-Lok™ læsingar með Trail Activ mode, FOX demparar pakkað í öfluga veltigrind. Maverick Sport er leiðandi í sínum flokki. 

Meira en klár

Hvort sem það er fjölskylduskemmtun, veiðiferðin, kjalvegur á leið í útilegu þá er Maverick Sport klár í slaginn. Fjölbreyttasta úrval aukahluta á markaðnum gefur þér kost á því að aðlaga bílinn að öllum verkefnum.

Götuskráður

Maverick sport kemur götuskráður með 110 km/h hámarkshraða. 

2022 Maverick Sport

MAVERICK SPORT 1000R

60" breiður með SHOWA dempurum og 1000cc 100 hestafla Rotax vélin gerir þetta að einum snarpasta og skemmtilegasta buggý á markaðum.

 • 100 hestöfl
 • BTS læsing
 • 30.5 cm í lægsta punkt
 • 27" Maxxis Bighorn† 2.0 dekk
 • SHOWA 2.0 Demparar
 • ABS bremsur
 • Þrístillanlegt rafmagnsstýri

> TÆKNILÝSING

MAVERICK SPORT DPS 1000R

THE NEW 60-INCH STANDARD. Any terrain, any time: Maverick Sport brings thrills to a 60-inch side-by-side vehicle that’ll ride for a year before needing maintenance. It’s that good.

 • 100 hp
 • 12 in. (30.5 cm) ground clearance
 • 27 in. Maxxis Bighorn† 2.0 tires
 • SHOWA 2.0 Shocks

MAVERICK SPORT X RC 1000R

UP AND OVER IT. Conquer the last mile with capability to spare: 100 horsepower, Smart-Lok™ active front Differential and 64-inch wide stance built to climb.

 • 100 hp
 • 15 in. (38.1 cm) ground clearance
 • 30 in. Maxxis Liberty† 2.0 tires
 • FOX† 2.5 PODIUM Piggyback shocks with QS3†, Arched double A-arm
 • Smart-Lok featuring 4WD ROCK mode

MAVERICK SPORT MAX DPS 1000R

Four seats & a drive you’ll crave over and over: on any terrain, the 100 horsepower Maverick Sport MAX DPS packs Can-Am thrills in a nimble, family-friendly 60 in. package. With a year of maintenance-free running ahead, choose your vacation days wisely.

 • 100 hp
 • 12 in. (30.5 cm) ground clearance
 • 27 in. Maxxis Bighorn† 2.0 tires
 • SHOWA 2.0 Shocks

MAVERICK SPORT MAX 1000R

Fjör fyrir alla fjölskylduna. Maverick Sport er einnig fáanlegur í 4ra sæta útfærlsu.

 • 100 hestöfl
 • BTS læsing
 • 30.5 cm í lægsta punkt
 • 27" Maxxis Bighorn† 2.0 dekk
 • SHOWA 2.0 Demparar
 • ABS bremsur
 • Þrístillanlegt rafmagnsstýri

> TÆKNILÝSING

LinQ Aukahlutir

Aðlagaðu þína upplifun

Fjölbreyttasta aukahlutaúrvalið á markaðnum. 

Skoðaðu úrvalið á Íslandi

Ellingsen - BRP umboðið á íslandi

 

 

Meira frá Can-Am

Maverick Trail

2022

Maverick X3

2022