Vertu með rétta búnaðinn

Öryggisbúnaður er okkar mikilvægasta vörn

  • Hjálmur, gleraugu og brynja
  • Viðeigandi fatnaður, hanskar og skóbúnaður

Öruggur Akstur

Vertu viss að þitt tæki sé með allan búnaði í lagi

Ljósabúnaður, flauta, bremsur, speglar og fleira þarf að vera í standi á öllum götuskráðum tækjum. Neytum aldrei áfengis eða lyfja - verum á varðbergi og stundum ábyrgan akstur. 

Aldur

Ökuskirteini - Dráttarvélaréttindi

Til að keyra götuskráð Can-Am tæki þarf bílpróf eða dráttarvélaréttindi.