XT 570 pakkinn færir þér aukahluti svo sem spil, stuðara og handahlíf beint úr kassanum á hagstæðara verði. Háþrýstur 2ja sýlendra Rotax mótorinn skilar meira afli en nokkur sambærilegur mótor, pakkaður í G2-Létt boddýið gerir þetta að öflugasta hjólinu á markaðnum í sínum verðflokki.
LÝSING
48hö ROTAX 570 TVEGGJA SÝLENDRA VÉL
ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI
ÞRÍSTILLANLEG RAFSTÝRÐ SNJALLINNGJÖF
SJÁLFSTÆÐ TTI AFTURFJÖÐRUN
TVÖFÖLD A-ARMA FRAMFJÖÐRUN
ABS BREMSUKERFI
20L FARANGURSKASSI OG LINQ FARANGURSGRINDUR
DRÁTTARKÚLA OG 7PÓLA TENGI
Stál stuðarar framan og aftan
XT handahlíf
1.588kg WARN spil
GÖTUSKRÁNING MEÐ 105KM HÁMARKSHRAÐA
OUTLANDER MAX 570
Eitt af okkar vinsælustu tækjum. Stillanlegt rafmagnsstýri, ABS bremsur, Götuskráning, Snjallinngjöf og óviðjafnanleg fjöðrun. Ásamt háþrýstum 2ja sýlendra Rotax mótor sem skilar meira afli en nokkur sambærilegur mótor, pakkaður í G2-Létt boddýið gerir þetta að öflugasta hjólinu á markaðnum í sínum verðflokki.
LÝSING
48hö ROTAX 570 TVEGGJA SÝLENDRA VÉL
ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI
ÞRÍSTILLANLEG RAFSTÝRÐ SNJALLINNGJÖF
SJÁLFSTÆÐ TTI AFTURFJÖÐRUN
TVÖFÖLD A-ARMA FRAMFJÖÐRUN
ABS BREMSUKERFI
20L FARANGURSKASSI OG LINQ FARANGURSGRINDUR
DRÁTTARKÚLA OG 7PÓLA TENGI
GÖTUSKRÁNING MEÐ 105KM HÁMARKSHRAÐA
OUTLANDER MAX 450
Allt það sem þú býst við frá Can-Am á hagstæðasta verðinu til þessa. Stillanlegt rafmagnsstýri, ABS bremsur, Götuskráning, Snjallinngjöf og óviðjafnanleg fjöðrun, pakkað í okkar léttasta og meðfærilegasta tveggja manna fjórhjól.
LÝSING
38hö ROTAX 450 VÉL
ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI
ÞRÍSTILLANLEG RAFSTÝRÐ SNJALLINNGJÖF
SJÁLFSTÆÐ TTI AFTURFJÖÐRUN
TVÖFÖLD A-ARMA FRAMFJÖÐRUN
ABS BREMSUKERFI
20L FARANGURSKASSI OG LINQ FARANGURSGRINDUR
DRÁTTARKÚLA OG 7PÓLA TENGI
FARÞEGASÆTI
GÖTUSKRÁNING MEÐ 105KM HÁMARKSHRAÐA
OUTLANDER 450
Allt það sem þú býst við frá Can-Am á hagstæðasta verðinu til þessa. Stillanlegt rafmagnsstýri, ABS bremsur, Götuskráning, Snjallinngjöf og óviðjafnanleg fjöðrun, pakkað í okkar léttasta og meðfærilegasta fjórhjól.
LÝSING
38hö ROTAX 450 VÉL
ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI
ÞRÍSTILLANLEG RAFSTÝRÐ SNJALLINNGJÖF
SJÁLFSTÆÐ TTI AFTURFJÖÐRUN
TVÖFÖLD A-ARMA FRAMFJÖÐRUN
ABS BREMSUKERFI
20L FARANGURSKASSI OG LINQ FARANGURSGRINDUR
DRÁTTARKÚLA OG 7PÓLA TENGI
GÖTUSKRÁNING MEÐ 105KM HÁMARKSHRAÐA
OUTLANDER XMR 1000R
Smíðað fyrir þá allra kröfuhörðustu. XMR er öflugasta fjórhjól í heimi og skilar þér tryggilega áfram þegar allir hinir eru stopp.
LÝSING
92hö ROTAX 1000R V-TWIN VÉLIN MEÐ HÆRRA LOFTINNTAKI OG UPPHÆKKUÐUM VATNSKASSA