Óviðjafnanlegt afl

Aflmesta þotan í bransanum - RXP

Nýr og endurbættur skrokkur

Kynnum nýja T3-R skrokkinn

Meiri snerpa og betri hröðun en nokkurn tímann áður

Djúpur V-kjölur og hugsað fyrir hverju einasta smáatriði. Shark Gill hönnunin gerir þotunni kleift að halda mesta endahraða og besta upptakinu af öllum sæþotum á markaðnum.

Meira afl?

Kraftmesta Sea-Doo vélin frá upphafi.

Rotax 1630 ACE Engine

Superchager og intercooler, ásamt ACE (Advanced Combustion Efficiency) kerfinu skilar RXP frá 0 í 80 km/h á undir 3 sekúndum. 
Hraðasta fjöldaframleidda sæþota í heimi. 

Ergolock-R sætið

Seta með hraða í huga

Race-Ready hugmyndafræði

Ergolock sætið er mjórra sem leyfir þér að halda betri setu með meira öryggi á skíðinu. Hægt er að snúa sætinu og fjarlægja það fyrir aukna möguleika. 
Að aftan eru LinQ festingar fyrir auka bensín, farangur eða sjóskíða dráttarbúnað. 

Fjölhæf & Snjöll

Ný upplifun í ferðamennsku

Engöngu hjá Sea-Doo

Meira geymslupláss, meira eldsneyti, Bluetooth tónlist - möguleikarnir eru endalausir með LinQ aukahlutum. 

Fyrir mestu átökin

Keppnis innblástur

Stillanlegt racing stýri

Betra grip og stillanlegt fyrir öll verkefni. 

Aðlagaðu aflið

Beint úr stýrinu

Stillanlegt trim - Launch Control - Afl stillingar

Þróaðasta aksturtölvan til þessa - full breytileg á ferð beint úr stýrinu.

RXP-X 300

Hönnun með innblástur úr keppnis deildinni - samtvinnun afls, nákvæmni og stjórnun. Ekkert á markaðnum í dag heldur í við RXP-X

Lýsing

  • Ergolock™ R stillanlegt sæti, stillanlegt stýri, tvöfaldir fótpeggar. 
  • T3-R skrokkurinn
  • High-performance skrúfa
  • Swim platform með LinQ™ aukahlutakerfinu
  • Vatnshelt símahólf
  • X-sponsons uggar

>Tæknilýsing