- FISH PRO 170
- Geymsla
- Símahólf
- Vél
- LinQ
- Skrokkur
Garmin GPS með fish finder
Staðalbúnaður
Finndu fiskinn - rataðu heim
Garmin Echomap plus 62cv fish finder GPS tækið með 6" skjá auðveldar þér að komast á rétta staðinn fyrir bestu veiðina.
Meira en veiðin
Fjölhæf og spræk sæþota
Sigling um Skerjafjörð eða sjóskíði á Þingvallavatni. Fish Pro er meira en besti veiðifélaginn. Þotan er lipur og öflug, hentar þannig vel í fjörugan dag með maka, fjölskyldu og vinum.