Stórt og mikið farangurshólf undir stýrinu, hægt að opna beint úr sitjandi stöðu.
Vatnshelt símahólf
Hafðu símann þurrann og hlaðinn
Vatnshelt hólft fyrir símann með innbyggðu USB tengi, hlífir símanum fyrir vatni og leyfir þér að hlaða.
Rotax 1630 ACE - 170 hö vél
Fleiri hestöfl
Flest helstöfl af öllum non-turbo mótorunum okkar, fínstillt afl, áreiðanleiki, ending og minni eyðsla.
LinQ farangurskerfið
Fljótlegt. Auðvelt. Öruggt
Fish Pro er með tvo LinQ festipunkta fyrir aukahluti. Nú þarftu ekki að fórna kælinum fyrir auka bensín eða farangursbox. Nú eða ef veiðin er góð - tekuru tvö kælibox.
Við hvílu. Á ferðinnni. Alltaf stöðugur.
Stöðugur og fyrirsjáanlegur skrokkur.
Stabílasti skrokkurinn á markaðnum, hvort sem sjórinn er lygn eða úfinn.
Garmin GPS með fish finder
Staðalbúnaður
Finndu fiskinn - rataðu heim
Garmin Echomap plus 62cv fish finder GPS tækið með 6" skjá auðveldar þér að komast á rétta staðinn fyrir bestu veiðina.
Meira en veiðin
Fjölhæf og spræk sæþota
Sigling um Skerjafjörð eða sjóskíði á Þingvallavatni. Fish Pro er meira en besti veiðifélaginn. Þotan er lipur og öflug, hentar þannig vel í fjörugan dag með maka, fjölskyldu og vinum.
Grynningar eru engin fyrirstaða
iDF Intelligent Debris Free Pump Kerfið
Nýja iDF kerfið er snjöll lausn til að losa aðskotahluti úr jettinu, svo sem sjávargróður og grjót. Einföld og fljótleg aðgerð beint úr stýrinu og þú ert klár til að halda áfram.