Sea-Doo Fish Pro sæþota fyrir veiðimenn

Sea-Doo Fish Pro

Upplifðu stangveiði eins og aldrei áður

Fishermen using the Garmin Fish Finder on his FISH PRO

Garmin GPS með fish finder

Staðalbúnaður

Finndu fiskinn - rataðu heim

Garmin Echomap plus 62cv fish finder GPS tækið með 6" skjá auðveldar þér að komast á rétta staðinn fyrir bestu veiðina. 

Woman preparing her Sea-Doo Fish Pro for a fishing ride

Meira en veiðin

Fjölhæf og spræk sæþota

Sigling um Skerjafjörð eða sjóskíði á Þingvallavatni. Fish Pro er meira en besti veiðifélaginn. Þotan er lipur og öflug, hentar þannig vel í fjörugan dag með maka, fjölskyldu og vinum. 

Woman riding on her Sea-Doo Fish Pro

Grynningar eru engin fyrirstaða

iDF Intelligent Debris Free Pump Kerfið

Nýja iDF kerfið er snjöll lausn til að losa aðskotahluti úr jettinu, svo sem sjávargróður og grjót. Einföld og fljótleg aðgerð beint úr stýrinu og þú ert klár til að halda áfram. 

Ferðafélagar á Sea Doo Fish Pro sæþotu

Deildu gleðinni

Rúmar auðveldlega ferðafélagann

Stærsti Sea-Doo skrokkurinn frá upphafi með rúmgóðu 2ja+ manna sæti leyfir þér að njóta dagsins í góðum félagsskap.