Hröðun. Kraftur. Snerpa. Þægindi.

Toppurinn í ferða sæþotum.

Óviðjafnanleg þægindi og fjölbreytni

Sea-Doo GTX

Modular Ergolock sætin

Mjórra fyrir aukna snerpu. Mýkra fyrir meiri þægindi. Sterkara fyrir betri endingu. Endurhannað frá grunni.
Fjarlægjanlegt og snúanlegt farþegasæti fyrir aukna fjölbreytni.

Breytilegur. Þægilegur. Stöðgur

Swim platform

Nýji endurhannaði Swim skrokkurinn er sá stabílasti á markaðnum og jafnframt sá sterkasti. Fullkominn í drátt á sjóskíðum. Stöðugur fyrir langferðina í lignum eða úfnum sjó. 

Snjöll geymsla

Auðvelt aðgengi

152 Lítrar. Pláss fyrir allt dótið í einu aðgengilegu hólfi. Beint aðgengi með því að lyfta stýrinu úr sitjandi stöðu. 

Fljótlegt. Auðvelt. Öruggt.

LinQ farangurskerfi

LinQ farangurskerfið gerir þér kleift að taka með þér allt það sem þú þarft aukalega fyrir verkefni dagsins. Auka bensín. Kælir fyrir fiskinn. Auka nesti. Möguleikarnir eru óteljandi. 

GTX 170 / 230 / 300

Stærsti Swim skrokkurinn í Sea-Doo línunni. Lokað kælikerfi. Þægileg seta fyrir allt að þrjá.

Lýsing

  • Þrjár mótorútfærslur / 170hö / 230hö / 300hö
  • Nýja iDF kerfið kemur í veg fyrir aðskotahluti í drifrás
  • Ergolock™ sæti
  • 152L farangursgeymsla og símahólf
  • Stóri swim skrokkurinn með LinQ™ farangurskerfi
  • Fótstig að aftan

> Tæknilýsing

> Hafðu samband