Can-Am Hill Rally fór fram dagana 8.-11. ágúst. 30 keppendur voru skráðir á ráslínu í metnaðarfyllsta þrek-rallý íslandssögunnar. Keyrðir voru yfir 500km á sérleiðum, frá Kvartmílubrautinni í Hafnarfirði og alla leið austur í Vestur-Skaftafellssýslu.