Can-Am Hill Rally 2024

Can-Am Hill Rallý Maverick

Can-Am Hill Rally fór fram dagana 8.-11. ágúst. 30 keppendur voru skráðir á ráslínu í metnaðarfyllsta þrek-rallý íslandssögunnar. Keyrðir voru yfir 500km á sérleiðum, frá Kvartmílubrautinni í Hafnarfirði og alla leið austur í Vestur-Skaftafellssýslu. 

Can-Am Hill Rally 2024

Yfir 500 km á sérleiðum

Reynir á tæki og ökumenn.

Can-Am Hill Rally fór fram dagana 8.-11. ágúst 2024. 60 keppendur á 30 bílum voru skráðir til leiks, 15 jeppar í J-flokki og 15 buggý bílar í T-flokki. Keyrðir voru um 500km á sérleiðum yfir þessa 4 daga. Ræst var frá Kvartmílubrautinni í Hafnarfirði, þar sem yfir 1500 manns komu og fylgdust með. 

Samantekt um rallið hjá G7 media

Beint frá fyrstu tvem sérleiðum

Á Kvartmílubrautinni í Hafnarfirði