Grand Touring hefur margsannað sig á Íslandi sem einn áreiðanlegasti vélsleði allra tíma. Gríðarlega vinsæll meðal ferðaþjónustufyrirtækja og stofnana þar sem dagleg notkun við hörðustu íslensku aðstæður er engin hindrun. 2021 sleðinn kemur í nýja GEN4 boddýinu með hinum margreynda 600ACE Rotax mótor.