Shredder

2023

GO BIG OR GO HOME

Stóru stökkin. Bröttustu brekkurnar. Fjölhæfasti fjallasleðinn á markaðnum.

Radien2

Snerpa eins og aldrei áður. Sleði sem fylgir hverri hreyfingu af með fullkominni nákvæmni.

óviðjafnanlegt afl

850 e-Tec eða e-Tec Turbó - aflmestu tvígengisvélar á markaðnum í dag.

2023 Lynx Shredder úrvalið

Shredder RE

Fyrir aggresívan akstur. Shredder RE tekur við af Boondocker og er krýndur geitin í fjöðrun. KYB Kashima stillanlegir demparar með 36 & 46 legg, PPS² DS+ búkka og Radien2 boddý. Villtasti sleðinn á markaðnum.

Lýsing

 • Rotax® 850 E-TEC eða 850 E-TEC Turbo R vélar
 • PPS² DS+ búkki 
 • KYB 36 CR Kashima / KYB 46 / KYB 46 HLCR Kashima demparar
 • Radien² boddý
 • SHOT start & pDrive stillanleg kúpling
 • 381 x 3 705 x 64 mm eða 381 x 3 912 x 64 mm PowderMax† belti

> Tæknilýsing

> Hannaðu þinn sleða

Shredder DS

Sniðinn að fjöllunum. Shredder DS með 15" belti er léttari, liprari og snarpari.

Lýsing

 • Rotax® 850 E-TEC eða 850 E-TEC Turbo R vél
 • PPS² DS+ búkki
 • KYB 36 Kashima demparar
 • Radien² boddý
 • SHOT start & pDrive stillanleg kúpling
 • 381 x 3 912 x 76 mm eða 381 x 4 178 x 76 mm PowderMax3 LgtLarge belti

> Tæknilýsing

> Hannaðu þinn sleða

Shredder SE

Fyrir þá sem enn elska Boondocker DS þá er hann enn fáanlegur í Radien boddýinu.

Lýsing

 • Rotax® 600R E-TEC vél
 • PPS² DS+ búkki
 • HPG 36 demparar
 • Radien DS boddý
 • 400 x 3 912 x 64 mm PowderMax† Light belti

> Tænilýsing

> Hannaðu þinn sleða

Skoðaðu úrvalið og verð á Íslandi