Lynx Commander vélsleði

LYNX Commander

Einhver þarf að vera leiðandi. Hvort sem það er á skíðasvæðinu eða í óbyggðum þá er Commander fjölhæfasti og áreiðanlegasti vinnusleðinn okkar frá upphafi. 

COMMANDER

Konungur wide-track sleðanna. Þökk sé Radien-X boddýinu og EasyRide búkkanum er Commander nú snarpari og fjölhæfari en nokkurntíman áður.

Lýsing

  • Rotax 600R E-TEC 2-stroke
  • Rotax 900 ACE 4-stroke
  • Rotax 900 ACE Turbo 4-stroke
  • EasyRide stillanlegur búkki með HPG 36 dempurum
  • LFS framfjöðrun með sveigðum A-örmum og HPG 36 dempurum
  • 500 x 3 923 x 44 mm belti
  • Multi-LinQ farangurspallur - sá stærsti á markaðnum
  • Heavy-duty styrktur framstuðari
  • Loftkælir í húddi
  • Hátt og lágt drif með rafstýrðum bakkgír
  • Blade DS+ skíði

> Tæknilýsing

> CUSTOMISE YOUR OWN

COMMANDER GRAND TOURER

Lúxus sem var áður óþekktur. Grand Tourer er fjallkóngur ferðasleðanna. KYB 46 demparar og EasyRide búkki fyrir aukin þægindi og meira burðarþol.

Lýsing

  • Rotax 900 ACE 4-gengis
  • Rotax 900 ACE Turbo 4-gengis
  • EasyRide stillanlegur búkki með KYB 46 Kashima dempurum
  • LFS framfjöðrun með KYB 36 R dempurum
  • 500 x 3 923 x 38 mm belti
  • Multi-LinQ farangurspallur - sá stærsti á markaðnum
  • Heavy-duty styrktur framstuðari
  • Loftkælir í húddi
  • Hátt og lágt drif með rafstýrðum bakkgír
  • Modular Luxury 1+1 sæti
  • Blade DS+ skíði

> Tæknilýsing

> CUSTOMISE YOUR OWN