Fjölhæfur
Commander er líklega fjölhæfasti vélsleði allra tíma. Útfærslurnar eru óendanlegar og starfar Commander í dag við hin ýmsu verkefni, frá skíðasvæðum yfir í björgunarstörf.
Traustur ferðafélagi
Fyrir síbreytilegar aðstæður og krefjandi verkefni. Fátt jafnast á við Commander.
- Radien-X
- Leiðandi í vélatækni
- Áreynslulausar skiptingar
- EasyRide búkkinn
- Grip og Stöðugleiki
- Fjölbreyttar farangurslausnir
- Alltaf kúl