Family going riding with Lynx Adventure snowmobiles

Lynx Adventure

Radien-X hönnunin ásamt rafstýrðri inngjöf gera Adventure að einum öruggasta vélsleða allra tíma. 

ADVENTURE

Adventure stendur fyrir ævintýri. 146" langur traustur fjórgengissleði fyrir þá sem vilja njóta en ekki þjóta.

Lýsing

  • Rotax 600 ACE fjórgengis
  • PPS² búkki með HPG 36 dempurum
  • DSG 406 x 3705 x 39 mm belti
  • Miðstærð rúða
  • Dráttarstuðari
  • Blade DS+ skíði

> Tæknilýsing

> CUSTOMISE YOUR OWN

ADVENTURE LX

Mest seldi tveggja manna sleðinn á íslandi sl. 4 ár. Adventure LX sameinar þægindi og áreiðanleika í traustan vinnuþjark og endingagóðan ferðafélaga.

Lýsing

  • Rotax 600 ACE fjórgengis
  • PPS² búkki með HPG 36 dempurum
  • Cobra 381 x 3489 x 34 mm belti
  • Extra há framrúða
  • Loftkælir í húddi
  • 2ja manna sæti með baki og handföngum
  • Cargo reil
  • Blade DS+ skíði

> Tæknilýsing

> CUSTOMISE YOUR OWN