Sport útfærslan af Xterrain fyrir þá sem krefjast þess allra besta í fjöðrun. Kashima húðaðir KYB 40/46 demparar gefa þessum vélsleða óviðjafnanlega fjöðrunareiginleika.
LÝSING
Rotax 850 E-TEC
PPS² - 146"-154" búkki með KYB 46 HLCR Kashima dempurum
LFS framfjöðrun, 38" skíðabil með KYB 40 HLCR Kashima dempurum
PowderMax 406 x 3 705 x 51 mm eða 406 x 3 923 x 51 mm belti
Brútal hönnun, uppskrift að hrikalegasta vinnusleða sem Lynx hefur hannað. Fjallasleða fjöðrun með KYB 36/46 dempurum, 850 e-Tec vélin og GEN4 boddýið gera þessum sleða kleift að takast á við verkefni sem áður þótti ómögulegt fyrir vinnusleða.