OUTLANDER

2022

Allt sem þú þarft til að leiða hópinn. Outlander setur stöðugleika og afköst á hærria plan. Pakkað af nýjustu tækni - ABS - Snjallinngjöf - þrístillanlegt rafmagnsstýri - eyðslugrennstu og aflmestu mótorarnir á markaðnum - 100% framlás og margt fleira. 

VISCO-4LOK

Farðu lengra

Leiddu hópinn

Fyrsta full læsanlega framdrifið í fjórhjóli. Visco-4Lok nú fáanlegt í XMR og XT-P 1000. 

PURE CONFIDENCE

Remarkable stability for the confidence to use all of its industry-leading horsepower

SUSPENSION TO COUNT ON

Capability that shines when the chips are down. Overcome obstacles with 11 inches of standard ground clearance, and up to 13 in on the stump-busting Outlander X mr 1000R.

CHOOSE AN ESCAPE

The Outlander can tackle the widest range of tasks and terrain

DESTINATION: ANYWHERE

Comfortable performance for cruising or roaring and built to last—getting more for your money never got you so far. Can you decide between the new colors?

FIT & FINISH

Can-Am is renowed for its attention to details

SET THE BAR HIGHER

Along with technology exclusives, benefit from factory-installed anti-theft system (D.E.S.S.*). Got work on the horizon? Switch from rack to cargo bed in the blink of an eye. Add a rear panel and take your cooler out for the day. On the farm, or hunt, it’s the LinQ you’ve been missing.

Rétta hjólið fyrir þig - Can-Am Outlander

OUTLANDER MAX XT-P 1000

Það kemur engum á óvart afhverju XT-P er eftirsóttasta fjórhjólið á Íslandi. 82hö Rotax mótor og öflugasta fjöðrunin á markaðnum.

  • 82hö ROTAX 1000 V-TWIN VÉL
  • HEAVY-DUTY STÁL STUÐARAR FRAMAN OG AFTAN
  • 7" DIGITAL MÆLABORÐ
  • ABS BREMSUR OG IBC SPÓLVÖRN
  • 4WD MILLIKASSI MEÐ HÁU OG LÁGU DRIFI
  • ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI OG ITC SNJALLINNGJÖF
  • FOX PERFORMANCE 1.5 PODIUM DEMPARAR MEÐ QS3 STILLINGUM
  • 1.588kg WARN SPIL - T3b GÖTUSKRÁNING
  • NÝJI BTC-4LOK FRAMLÁSINN

> TÆKNILÝSING

OUTLANDER MAX DPS 1000

Outlander 1000 í standard útfærlsu. Afl, áreiðanleiki og þægindi pakkað í hagkvæmt og afkastamikið fjórhjól.

  • 82hö ROTAX 1000 V-TWIN VÉL
  • BRETTAKANTAR
  • HEAVY-DUTY STÁL STUÐARARI FRAMAN
  • 21.4L SKOTT OG LINQ FARANGURSGRINDUR
  • SVEIGÐIR A-ARMAR MEÐ BALANSSTÖNG
  • ABS BREMSUR OG IBC SPÓLVÖRN
  • 4WD MILLIKASSI MEÐ HÁU OG LÁGU DRIFI
  • ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI OG ITC SNJALLINNGJÖF
  • FJARLÆGJANLEGT FARÞEGASÆTI
  • 14" ÁL-FELGUR
  • T3b GÖTUSKRÁNING

> TÆKNILÝSING

OUTLANDER XMR 1000R

XMR er öflugasta fjórhjól í heimi og skilar þér tryggilega áfram þegar allir hinir eru stopp. XMR kemur nú með nýja 4-Lok framlásnum í sinni öflugustu útfærslu.

  • 92hö ROTAX 1000R V-TWIN VÉLIN MEÐ HÆRRA LOFTINNTAKI OG UPPHÆKKUÐUM VATNSKASSA
  • STÁL STUÐARAR FRAMAN OG AFTAN
  • GRIPMEIRI FÓTSTIG
  • FRAMFJÖÐRUN: UPPHÆKKAÐIR TVÖFALDIR SVEIGÐIR A-ARMAR
  • AFTURFJÖÐRUN: UPPHÆKKUÐ SJÁLFSTÆÐ TTI
  • VISCO-LOK QE SJÁLFLÆSANDI FRAMLÁS
  • FOX 1.5 PODIUM DEMPARAR
  • 1.588kg WARN SPIL
  • ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI OG ITC SNJALLINNGJÖF
  • TORFÆRUSKRÁNING

> TÆKNILÝSING

OUTLANDER MAX XT 650

HAGKVÆMARA OG BETUR BÚIÐ FJÓRHJÓL FINNST EKKI. 650 XT KEMUR KLÁRT TIL AÐ TAKAST Á VIÐ ÖLL ÆVINTÝRI BEINT ÚR KASSANUM.

  • 62hö ROTAX 650 V-TWIN VÉL
  • BRETTAKANTAR OG HANDAHLÍFAR
  • HEAVY-DUTY STÁL STUÐARAR FRAMAN OG AFTAN
  • 21.4L SKOTT OG LINQ FARANGURSGRINDUR
  • SVEIGÐIR A-ARMAR MEÐ BALANSSTÖNG
  • ABS BREMSUR OG IBC SPÓLVÖRN
  • 4WD MILLIKASSI MEÐ HÁU OG LÁGU DRIFI
  • ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI OG ITC SNJALLINNGJÖF
  • FJARLÆGJANLEGT FARÞEGASÆTI
  • 14" ÁL-FELGUR
  • 1.588kg WARN SPIL
  • T3b GÖTUSKRÁNING

> TÆKNILÝSING

OUTLANDER MAX XT 570

XT 570 pakkinn færir þér aukahluti svo sem spil, stuðara og handahlíf beint úr kassanum á hagstæðara verði. Háþrýstur 2ja sýlendra Rotax mótorinn skilar meira afli en nokkur sambærilegur mótor, pakkaður í G2-Létt boddýið gerir þetta að öflugasta hjólinu á markaðnum í sínum verðflokki.

  • 48hö ROTAX 570 TVEGGJA SÝLENDRA VÉL
  • ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI
  • ÞRÍSTILLANLEG RAFSTÝRÐ SNJALLINNGJÖF
  • SJÁLFSTÆÐ TTI AFTURFJÖÐRUN
  • TVÖFÖLD A-ARMA FRAMFJÖÐRUN
  • ABS BREMSUKERFI
  • 20L FARANGURSKASSI OG LINQ FARANGURSGRINDUR
  • DRÁTTARKÚLA OG 7PÓLA TENGI
  • Stál stuðarar framan og aftan
  • XT handahlíf 
  • 1.588kg WARN spil
  • T3b Ggötuskráning

> TÆKNILÝSING

OUTLANDER MAX DPS 570

Stillanlegt rafmagnsstýri, ABS bremsur, Götuskráning, Snjallinngjöf og óviðjafnanleg fjöðrun. Ásamt háþrýstum 2ja sýlendra Rotax mótor sem skilar meira afli en nokkur sambærilegur mótor, pakkaður í G2-Létt boddýið gerir þetta að öflugasta hjólinu á markaðnum í sínum verðflokki.

  • 48hö ROTAX 650DT TVEGGJA SÝLENDRA VÉL
  • ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI
  • ÞRÍSTILLANLEG RAFSTÝRÐ SNJALLINNGJÖF
  • SJÁLFSTÆÐ TTI AFTURFJÖÐRUN
  • TVÖFÖLD A-ARMA FRAMFJÖÐRUN
  • ABS BREMSUKERFI
  • 20L FARANGURSKASSI OG LINQ FARANGURSGRINDUR
  • DRÁTTARKÚLA OG 7PÓLA TENGI
  • GÖTUSKRÁNING MEÐ 105KM HÁMARKSHRAÐA

OUTLANDER MAX DPS 450

Allt það sem þú býst við frá Can-Am á hagstæðasta verðinu til þessa. Stillanlegt rafmagnsstýri, ABS bremsur, Götuskráning, Snjallinngjöf og óviðjafnanleg fjöðrun, pakkað í okkar léttasta og meðfærilegasta tveggja manna fjórhjól.

  • 38hö ROTAX 450 VÉL
  • ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI
  • ÞRÍSTILLANLEG RAFSTÝRÐ SNJALLINNGJÖF
  • SJÁLFSTÆÐ TTI AFTURFJÖÐRUN
  • TVÖFÖLD A-ARMA FRAMFJÖÐRUN
  • ABS BREMSUKERFI
  • 20L FARANGURSKASSI OG LINQ FARANGURSGRINDUR
  • DRÁTTARKÚLA OG 7PÓLA TENGI
  • FARÞEGASÆTI
  • T3b GÖTUSKRÁNING

OUTLANDER DPS 450

450 í eins manns útfærslu. Stillanlegt rafmagnsstýri, ABS bremsur, Götuskráning, Snjallinngjöf og óviðjafnanleg fjöðrun, pakkað í okkar léttasta og meðfærilegasta fjórhjól.

  • 38hö ROTAX 450 VÉL
  • ÞRÍSTILLANLEGT RAFMAGNSSTÝRI
  • ÞRÍSTILLANLEG RAFSTÝRÐ SNJALLINNGJÖF
  • SJÁLFSTÆÐ TTI AFTURFJÖÐRUN
  • TVÖFÖLD A-ARMA FRAMFJÖÐRUN
  • ABS BREMSUKERFI
  • 20L FARANGURSKASSI OG LINQ FARANGURSGRINDUR
  • DRÁTTARKÚLA OG 7PÓLA TENGI
  • GÖTUSKRÁNING MEÐ 105KM HÁMARKSHRAÐA

OUTLANDER MAX XT-P 650

XT-P hjólið í hagkvæmari útfærslu. Allir fítusar sem þú færð í 1000 XT-P en með 650 mótornum.

  • 60 hestöfl
  • 26" ITP† Terracross radial dekk
  • Þrístillanlegt rafmagnsstýri
  • iTP stillanleg snjallinngjöf
  • FOX† 1.5 PODIUM QS3† demparar
  • 1,588 kg spil
  • Stál stuðarar framan og aftan

> TÆKNILÝSING

LOOKING FOR A SMALLER ENGINE?

EXPLORE OUR OUTLANDER 450 & 570 PACKAGES

Skoðaðu úrvalið á Íslandi

Ellingsen - BRP umboðið á íslandi

 

 

ATV BUYING GUIDE

YOUR COMPLETE GUIDE TO BUY AN ATV/FOUR-WHEELER

The ultimate buying guide to help you choose the ATV that is right for your lifestyle. Learn more about ATV models, engine, pricing and more!

ALL-TERRAIN VEHICLES (ATVS)

AWARD-WINNING ATV LINEUP

Aðlagaðu hjólið að þínum þörfum

Fjölbreyttasta aukahlutakerfið á markaðnum

LinQ Aukahlutir

Meira frá Can-Am

OUTLANDER SEXHJÓL

2022

RENEGADE

2022