Við hækkuðum staðalinn

Fyrsta sjálfstýrða fjöðrunin sem aðlagar samslátt og sundurslátt

vinnsla sem ber af

Maverick X3 setti buggý sportið á nýtt plan - nú fer hann enn lengra með háþróuðustu fjöðrun allra tíma. Þess vegna er hann konungur buggý-bílana. 

Snjall. Öflugur. Hraðastur

Prófað af þeim bestu

Snjallstýrðir skynjarar og fullkomin stjórn

Hannað af þeim bestu í bransanum fyrir þá allra kröfuhörðustu. Smart-Shox hefur hlotið gæðastimpil frá goðsagnakenndum ökumönnum svo sem Ken Block. 

Óviðjafnanleg snerpa

Full aðlögun á sam- og sundurslætti

Með fullt viðbragð á innan við 0.017 sekúndum og aðlögun allt að 200 sinnum á sekúndu á bæði samslætti (compression) og sundurslætti (rebound) gerir Smart-Shox kleift að fjaðra betur en nokkuð annað kerfi á markaðnum í dag.

Traustur og Stabíll

Þægindi og stöðugleiki skilar sér í minni þreytu ökumanns og minnkuðu álagi á slitfleti.

Smart-Shox aðlagar sig bæði að undirlagi og aksturslagi ökumanns til að gefa nær tafarlausa samræmingu fjöðrunar og stöðu bíls. Ökumaður þreytist minna og bíllinn höndlar betur. 

Stillingarnar:

Setur það í forgang að fullnýta fjöðrunarsvið bílsins fyrir mýkri akstur og aukin þægindi.

Þessi stilling setur áherslu á þægindi og aukið grip; á sama tíma og stillingin minnkar body-roll til að auka snerpu í beigjum. Besta stillingin fyrir flestar aðstæður. 

Fyrir mestu átökin. Áhersla á stífleika til að hámarka grip og stöðugleika í skörpustu beigjunum, á mesta hraðanum yfir grófustu stökkpallana. Keppnis bíla uppsetning með því að ýta á einn hnapp. 

Get to know our lineup