Okkar saga hófst þegar Kanadíski frumkvöðullinn Joseph-Armand Bombardier þróaði fyrsta snjósleðann árið 1937.
2003 kom fyrsta nútíma Can-Am tækið á markað. Leiðandi í tækni, hönnun, áreiðanleika og afköstum. Síðan þá höfum við ekkert gefið eftir og stefnum ávallt á fyrsta sætið.