Discover Off-Road

Can-Am Buggý Bílar

Afkastageta. Kraftur. Áreiðanleiki.

Löng arfleifð: frá Maverick X3 öflugasta 195hö buggý bílnum á markaðnum yfir í harðgerða Traxter vinnubíla, við eigum tækið fyrir þig. 

Upplifunin er ástæðan

Miklu meira en bara heimsklassa tæki

Hvort sem það er þrefaldur sigur í Dakar, áreiðanlegustu og öflugustu vélarnar á markaðnum eða byltingarkennd fjöðrun þá hættum við aldrei að taka framförum og innleiða nýjungar. Okkar metnaður er að bæta þína upplifun.

Afl og Afköst

Skoðaðu Maverick og Renegade

Tilbúinn í heim án takmarkana? 

Vinna

Skoðaðu Traxter og Outlander

Auðveldaðu þér verkin með Can-Am.

Ævintýri

Skoðaðu OUTLANDER og MAVERICK TRAIL

Við erum fædd til að upplifa.

Langar rætur að rekja

Löng saga þess að fara lengra en aðrir.

Þetta er okkar saga.

Okkar saga hófst þegar Kanadíski frumkvöðullinn Joseph-Armand Bombardier þróaði fyrsta snjósleðann árið 1937. 

2003 kom fyrsta nútíma Can-Am tækið á markað. Leiðandi í tækni, hönnun, áreiðanleika og afköstum. Síðan þá höfum við ekkert gefið eftir og stefnum ávallt á fyrsta sætið. 

Skoðaðu úrvalið okkar

Fjórhjól / Sexhjól / Buggý