TRAXTER 2021

Grótharðir vinnubílar – Traxter er fær um allt hvort sem það er veiðiferðin, girðingarvinnan, smölunin, skíðalyftan eða vegavinnan þá er þessi vinnubuggý klár í verkin.

TRAXTER HD5

Þegar við hönnuðum Traxterinn var engu til sparað. Við gerðum hann harðgerðan, fjölhæfan og sniðugan til að skara fram úr við öll verkefni.

LÝSING

  • Heavy-Duty Rotax 450 vél
  • Styrkt grind
  • 4-stillinga spólvörn
  • TTA-HD afturfjöðrun
  • Versa-Pro sæti
  • Geymsluhólf í mælaborði
  • Sturtupallur með hliðum og gafli
  • Veltibúr
  • Götuskráning með 60km hámarkshraða

TRAXTER XU HD8

HD8 bíllinn kemur vel búinn, rafmagnsstýri, álfelgur og 27“ dekk og spil er allt staðalbúnaður.

LÝSING

  • Heavy-Duty Rotax V-Twin 800 vél
  • Tri-Mode rafmagnsstýri
  • 4-stillinga spólvörn
  • 27” Maxxis Coronado dekk á 14” álfelgum
  • 61.3 L farangurshólf
  • Sturtupallur með hliðum og gafli
  • 2.000kg Warn spil
  • Götuskráning með 60km hámarkshraða

TRAXTER PRO HD10

Ný vídd í léttum vinnubílum. Stærsti farangurspallur af öllum bílum í sínum flokki – 4.5 x 6 fet. 1000 Rotax vélin og sterkari grind gerir þér kleift að ferja hlass auðveldar en áður.

LÝSING

  • 82 hö Rotax® 976 cc V-twin vél
  • 1.37 x 1.82 m pallur
  • 28 in. Maxxis Bighorn 2.0 dekk
  • VERSA-PRO sæti
  • Auka 316.5 L geymslukassi 
  • Innfelldur stál framstuðari
  • PRO-TORQ gírkassi með Quick Response kerfinu (QRS)
  • Sveigðar tvöfaldir A-armar að framan / Sveigðir TTA armar að aftan með balansstöng
  • HMWPE skid plata undir bíl
  • Götuskráning með 60km hámarkshraða

TRAXTER XU HD10

Vel útbúinn 82 hestafla útgáfa af Traxter, rafmagnsstýri, álfelgur og 27“ dekk og spil er allt staðalbúnaður.

LÝSING

  • Heavy-Duty Rotax V-Twin 1000 vél
  • Tri-Mode rafmagnsstýri
  • 4-stillinga spólvörn
  • 27” Maxxis Coronado dekk á 14” álfelgum
  • 61.3 L farangurshólf
  • Sturtupallur með hliðum og gafli
  • 2.000kg Warn spil
  • Götuskráning með 60km hámarkshraða

TRAXTER MAX HD8

Fjögra manna útgáfa af Traxter HD8

LÝSING

  • Heavy-Duty Rotax V-Twin 800 vél
  • Sterkasta útfærslan af Can-Am grindinni
  • Tri-Mode rafmagnsstýri
  • PRO-TORQ CVT kúpling með 4WD
  • Heavy-duty fjöðrunarkerfi
  • VERSA-PRO sæti fyrir allt að 6 manns
  • 61.3 L farangurshólf
  • Bremsunaraðstoð 
  • Sturtupallur með hliðum og gafli
  • 27" Maxxis BIGHORN 2.0 dekk og 14" álfelgur
  • Götuskráning með 60km hámarkshraða

TRAXTER MAX HD10

COMFORTABLE DYNAMIC POWER STEERING TURNS THE TRAXTER MAX DPS INTO A WORKHORSE THAT MAKES YOUR JOB EVEN EASIER. TAKE THOSE LIGHTWEIGHT WHEELS AND TIRES, ADAPTABLE STORAGE, VISCO LOK QE 4WD—AND GET IT DONE.

LÝSING

  • Heavy-Duty Rotax V-Twin 1000 vél
  • Sterkasta útfærslan af Can-Am grindinni
  • Tri-Mode rafmagnsstýri
  • PRO-TORQ CVT kúpling með 4WD
  • Heavy-duty fjöðrunarkerfi
  • VERSA-PRO sæti fyrir allt að 6 manns
  • 61.3 L farangurshólf
  • Bremsunaraðstoð 
  • Sturtupallur með hliðum og gafli
  • 27" Maxxis BIGHORN 2.0 dekk og 14" álfelgur
  • Götuskráning með 60km hámarkshraða