Grótharðir vinnubílar – Traxter er fær um allt hvort sem það er veiðiferðin, girðingarvinnan, smölunin, skíðalyftan eða vegavinnan þá er þessi vinnubuggý klár í verkin.
Þegar við hönnuðum Traxterinn var engu til sparað. Við gerðum hann harðgerðan, fjölhæfan og sniðugan til að skara fram úr við öll verkefni.
LÝSING
Heavy-Duty Rotax 450 vél
Styrkt grind
4-stillinga spólvörn
TTA-HD afturfjöðrun
Versa-Pro sæti
Geymsluhólf í mælaborði
Sturtupallur með hliðum og gafli
Veltibúr
Götuskráning með 60km hámarkshraða
TRAXTER XU HD8
HD8 bíllinn kemur vel búinn, rafmagnsstýri, álfelgur og 27“ dekk og spil er allt staðalbúnaður.
LÝSING
Heavy-Duty Rotax V-Twin 800 vél
Tri-Mode rafmagnsstýri
4-stillinga spólvörn
27” Maxxis Coronado dekk á 14” álfelgum
61.3 L farangurshólf
Sturtupallur með hliðum og gafli
2.000kg Warn spil
Götuskráning með 60km hámarkshraða
TRAXTER PRO HD10
Ný vídd í léttum vinnubílum. Stærsti farangurspallur af öllum bílum í sínum flokki – 4.5 x 6 fet. 1000 Rotax vélin og sterkari grind gerir þér kleift að ferja hlass auðveldar en áður.
LÝSING
82 hö Rotax® 976 cc V-twin vél
1.37 x 1.82 m pallur
28 in. Maxxis Bighorn 2.0 dekk
VERSA-PRO sæti
Auka 316.5 L geymslukassi
Innfelldur stál framstuðari
PRO-TORQ gírkassi með Quick Response kerfinu (QRS)
Sveigðar tvöfaldir A-armar að framan / Sveigðir TTA armar að aftan með balansstöng
HMWPE skid plata undir bíl
Götuskráning með 60km hámarkshraða
TRAXTER XU HD10
Vel útbúinn 82 hestafla útgáfa af Traxter, rafmagnsstýri, álfelgur og 27“ dekk og spil er allt staðalbúnaður.
LÝSING
Heavy-Duty Rotax V-Twin 1000 vél
Tri-Mode rafmagnsstýri
4-stillinga spólvörn
27” Maxxis Coronado dekk á 14” álfelgum
61.3 L farangurshólf
Sturtupallur með hliðum og gafli
2.000kg Warn spil
Götuskráning með 60km hámarkshraða
TRAXTER MAX HD8
Fjögra manna útgáfa af Traxter HD8
LÝSING
Heavy-Duty Rotax V-Twin 800 vél
Sterkasta útfærslan af Can-Am grindinni
Tri-Mode rafmagnsstýri
PRO-TORQ CVT kúpling með 4WD
Heavy-duty fjöðrunarkerfi
VERSA-PRO sæti fyrir allt að 6 manns
61.3 L farangurshólf
Bremsunaraðstoð
Sturtupallur með hliðum og gafli
27" Maxxis BIGHORN 2.0 dekk og 14" álfelgur
Götuskráning með 60km hámarkshraða
TRAXTER MAX HD10
COMFORTABLE DYNAMIC POWER STEERING TURNS THE TRAXTER MAX DPS INTO A WORKHORSE THAT MAKES YOUR JOB EVEN EASIER. TAKE THOSE LIGHTWEIGHT WHEELS AND TIRES, ADAPTABLE STORAGE, VISCO LOK QE 4WD—AND GET IT DONE.