Baldvin Gunnarsson Íslandsmeistari í Snocrossi 2023

Baldvin Gunnarsson og Steðji BRP Racing sigra íslandsmeistaramótið í Pro-Open flokk í snocrossi 2023, á Lynx 600RS. 

Þetta var vægast sagt æsispennandi vetur þar sem Steðji BRP með Baldvin og Jónas Stefánsson í fararbroddi nældu sér í tvö efstu sætin, báðir á Lynx 600RS keppnissleðum, eftir 5 umferðir. 

Harkan var mikil og mjótt á munum hjá efstu mönnum þennan veturinn. 

Þess má geta að Baldvin sigraði einnig bikarmeistaramótið á Akureyri og er því íslands og bikarmeistari í snocrossi á íslandi 2023. 

Baldvin Gunnarsson Íslandsmeistari í Snocrossi 2023

Team Steðji BRP Racing

Baldvin Gunnarsson og Steðji BRP Racing sigra íslandsmeistaramótið í Pro-Open flokk í snocrossi 2023. 

Þetta var vægast sagt æsispennandi vetur þar sem Steðji BRP með Baldvin og Jónas Stefánsson í fararbroddi nældu sér í tvö efstu sætin, á Lynx 600RS keppnissleðum, eftir 5 umferðir. 

Harkan var mikil og mjótt á munum hjá efstu mönnum þennan veturinn. 

 

Þess má geta að Baldvin sigraði einnig bikarmeistaramótið á Akureyri og er því íslands og bikarmeistari í snocrossi á íslandi 2023. 

 

Lokastaðan í keppni um Íslandsmeistaratitilinn:

Pro open

  1. Baldvin Gunnarsson
  2. Jónas Stefánsson
  3. Ívar Halldórsson

Aðrir flokkar:

Unglingar

  1. Sigurður Bjarnason
  2. Tómas Karl Sigurðarsson
  3. Elvar Máni Stefánsson

Sport

  1. Frímann Geir Ingólfsson
  2. Birgir Ingvarsson
  3. Gabríel Arnar Guðnason

Pro lite

  1. Alex Þór Einarsson
  2. Ármann Örn Sigursteinsson
  3. Kolbeinn Thor Finnsson

Team Steðji BRP sáttir með árangurinn

BRP-Ellingsen er stoltur styrktaraðili Steðja BRP Racing

Sigursælasta liðið 2023.