Lengsta og metnaðarfyllsta þrek-rallý íslandssögunnar verður ræst frá Kvartmílubrautinni í Hafnarfirði kl 18:30.
Keyrðir verða yfir 600km frá suðvestur-horninu og austur að Lakagígum.